Á forsíđu.

Blágreni
Picea engelmannii


Blágreni      Blágreni er nokkuđ breitilegt í útliti.

Blágreni vex villt til fjalla í norđvesturhluta Norđur Ameríku,
frá Alberta og British Columbia til N.Mexíkó.

Blágreni ţrífst ţokkalega hér á norđurlandi, ef sjáfaseltu gćtir ekki.
Útlit trjáa innan tegundarinnar er nokkuđ breytilegt, bćđi eftir upprunastöđum plantna,
og milli trjáa sem ćttuđ eru frá sama svćđi. Blágreni vex frekar hćgt,og verđur oft ţéttvaxiđ og fallega lagađ.

Broddgreni Picea pungens. Ber nafniđ Blue Spruce á ensku og Blágran á Norsku.
Ţađ er til í gömlum skógarreitum hér á norđurlandi. Oftast er vöxtur ţess lélegur,
og vantar alveg greinar á ţá hliđ sem snýr í verstu vindáttina.
Viđ höfum ţađ ekki til sölu, en gaman vćri ađ prufa Broddgreni betur.
Sjáiđ myndina hér fyir neđan.

Broddgreni. Picea pungens. Sennilegt er ađ hina hliđina vanti á tréđ.

Notiđ örina, (Back) til ađ fara aftur á sama stađ á síđu međ trjátegundum, sem seldar eru í pottum.

Sjá einnig Skógarplöntur, sem seldar eru í fjölpottabökkum.