Fellalykill
Primula alpicola var.violacea
Fellalykill er 40 til 60 cm. á hæð, með ilmandi blómum. Blómstrar í júlí.
Uppruninn frá Suð austur Tíbet, í 3700 til 4600 metra hæð yfir sjó.