Fjallasóley
Ranunculus alpestris
Á síðu með fjölæringum á söluskrá.
Upprunnin frá Alpafjöllum.
Blómstrar í maí - júní. Hæð 10 til 15 cm.
Þarf rakan vaxtarstað eins og aðrar sóleyjar. Harðgerð planta og þrífst hér vel.