Á forsíðu

Fjallasveipur
Adenostyles alliariae


Fjallasveipur. Adenostyles alliariae.

Vex villtur víða í fjöllum mið Evrópu, Pýreneafjöllum, Alpafjöllum og Karpatafjöllum í yfir 1000 metra hæð yfir sjó og allt upp í um 2000 metra.
Getur náð yfir 150 cm. hæð. Þarf sæmilegan jarðveg, og gott pláss.

Á síðu með fjölæringum á söluskrá.