Friggjarlykill
Primula florindae
Friggjarlykill er stórvaxinn, blómstöglar verða 70 til 120 cm. á hæð, með stórum blómsveip.
þarf frjósaman jarðveg og rakann. Blómstrar í júlí - ágúst. Vex villtur í Tíbet í 4000 metra hæð yfir sjó.