Á forsíðu

Friggjarlykill
Primula florindae


Friggjarlykill. Afbrigði með gulum blómum.    Friggjarlykill með apelsínugulum blómum. Myndin er frekar óskýr, úr því verður ef til vill bætt síðar.

Friggjarlykill er stórvaxinn, blómstöglar verða 70 til 120 cm. á hæð, með stórum blómsveip.
þarf frjósaman jarðveg og rakann. Blómstrar í júlí - ágúst. Vex villtur í Tíbet í 4000 metra hæð yfir sjó.