Kínaglóð
Incarvillea mairei
Heimkynni, Himalajafjöll og Vestur Kína.
Best er að merkja plönturnar vel, því Kínaglóðin kemur seint upp á vorinn.
Þarf skýli úr laufi, mosa eða einhverju öðru tiltæku yfir veturinn. Er fremur viðhvæm.
Á síðu með fjölæringum á söluskrá.