Á forsíðu.

Koparreynir
Sorbus frutescens


Ber á Koparreyni. Berin ná oftast fullum þroska, hér höfum við sáð fræi úr berjum af smáplöntum, með góðri spírunn.

Koparreynir vex villtur í vesturhluta Kína, til fjalla.

Koparreynir þarf sæmilegan jarðveg, og nokkuð skjólgóðann vaxtarstað.
Er annars sæmilega harðgerður, eftir að plantan hefur komið sér fyrir.