Á forsíđu.

Rósablađka
Lewisia tweedyi


Rósablađka Lewisia tweedyi.

Heimkynni Rósablöđku eru Wenatcheefjöll í Washingtonfylki í Bandaríkjunum N.Ameríku.
Var fyrst gróđursett hér 1999. Hún lifđi ágćtlega af veturinn og blómstrađi vel í summar.(2000.)
Rósablađka hefur lifađ mörg ár í görđum á Akureyri, og er sögđ harđgerđ.
Allar Blöđkur vilja frekar gott frárensli, og ţola ílla ađ standa í vatni.

Á síđu međ lista yfir fjölćringa.

Á forsíđu.