Silfurlykill.
Primula marginata
Silfurlykill er upprunnin í vestanverðum Alpafjöllum. Nafnið fær hann af lit blaða, sem eru grágræn.
Á síðu með fjölæringum á söluskrá.