Skuggasteinbrjótur
Postulínsblóm
Saxifraga x urbium
Skuggasteinbrjótur er sagđur blendingur Saxifraga umbrosa sem vex villtur í Pýreneafjöllum og
Saxifraga spathularis Spađasteinbrjóts sem á heimkynni á norđur Spáni, Portugal og á Írlandi.
Talsverđur breytileiki er á útliti er innan tegundarinnar, eins og oft ţegar um blendinga er ađ rćđa.
Á síđu međ fjölćringum á söluskrá.