Ljómalykill
Primula x polyantha 'Snow Giant'
Nafnið Ljómalykill er notað yfir fjölda blendinga, sem ýmis afbrigði Laufeyjarlykils eru uppistaðan í blöndunni.
Þessir blendingar eru afar skrautlegir og með stór blóm, en því miður ekki allir nægilega harðgerðir.
Á síðu méð fjölæringum á söluskrá.