Á forsíđu.

Heggur
Prunus padus


.

Heggurinn blómstrar eftir miđjan júní, hvítum blómum í 5 til 10 cm. löngum klösum.
Blómin standa ađeins í nokkra daga, en ţá er Heggurinn áberandi skrautlegur,
ţar sem ekki ţrífast hér margar tegundir hávaxinna trjáa sem blómstra svona áberandi.
Heggur ţrífst ţokkalega hér, eftir ađ hann hefur komiđ sér fyrir, en kelur stundum
fyrstu árin eftir útplöntun.