Nýjustu fréttir eru þær, Í næsta mánuði tekur annar við stöðinni. Ræktuð verða sumarblóm áfram næstu ár, en lokað til vors 2026.
En þessi vefsíða verður lögð niður, Enda all úrelt orðin. Ný gæti komið síðar.
(Sjá nánar um afgreiðslutíma á fréttasíðu.)
Stöðin er ofan við kirkjuna á Svalbarði sem er rétt sunnan og ofan
við þorpið Svalbarðseyri,
við austanverðan Eyjafjörð, 12 km. frá Akureyri.
Þegar ekið er eftir þjóðvegi 1 til eða frá Akureyri hugið þá að
afleggjaranum niður á Svalbarðseyri.
Akið í áttina heim að kirkjunni, og upp með
skógarreitnum sem þar er, að hliði Gróðrarstöðvarinnar.