Plöntulisti.
Skráin er ekki uppsett 2019 . Stundum koma vinkonur mínar međ plöntur af ýmsum tegundum í pottum sem eru tilbúnar í sölu. En ég kemst ekki yfir ađ fjölga fjölćringum ađ ráđi.
|
Stjörnublađka
Lewisia cotyledon

|
15 - 25 cm. Blómstönglarnir eru hćrri en á
tegundunum á undan. Blómin í ýmsum litum. Skrautleg og harđgerđ.
|
Rósablađka
Lewisia tweedyi

|
Gulbleik allstór blóm, meira og minna allt sumariđ.
Ein glćsilegasta fjallablađkan. Harđgerđ.
|
|
Piparminta
Mentha x piperita
|
Kryddjurt, međ lagleg rauđleit blöđ. Harđgerđ
og nokkuđ frek planta.
|
|