Starfið í stöðinni og hugleiðingar.
6. júlí 2025.En eru til eitthvað af sumarblómum og runnum, en fastur afgreiðslutími verður ekki eftir 11. júlí, en opið ef við erum á staðnum.
Stöðin verður ekki starfandi 2026. Nú er búið að loka öllum síðum með plötulistum, en enþá geta verið einhverjar eldri auglýsingar í gangi á Fb.

Gróðrarstöðin Réttarhóll is a very small, local, market garden in nord Iceland.
(65,44,39 nord x 18,05,37 vest.)
|
Tölvudellan.
Vefur þessi var fyrst settur upp haustið 1998.
Sennilega er ýmsu ofaukið, og margt óklárað. Eftir að ég fór að nota "Facebook" þá hef ég ekki verið duglegur að uppfæra vefinn.
Afgreiðslutími.
Fastur afgreiðslutími til og með 11. júlí.
Eftir það verður opið ef við erum á staðnum.
Nánar síðar ef breytingar verða.
Símar okkar eru: Í gróðrarstöð.
plöntusala 461 1660 og skrifstofa 844 1760
|