Á forsíðu.

Snædrífa.
Sutera diffusus

Snædrífa, afbrigði með stærri blóm. Snædrífa, blöðin á þessari sort eru gráloðin. Þessi var til 2007 en hefur ekki fengist síðan.
Snædrífa. Snædrífan er góð í alskonar potta.
Hún þolir vel bæði að þorna svolítið og fá nokkuð of mikið vatn.
Tegund þessari er fjölgað með græðlingum í janúar til mars.
Það hefur verið gert hér síðustu tvö ár, og gengið mjög vel.
Oftast eru fluttir inn rótaðir græðlingar, sem síðan eru aldir í pottum.

.

Á síðu með sumarblómum á söluskrá.

Á forsíðu.