Gróđrarstöđin Réttarhóll, Svalbarđseyri gr@rettarholl.is

Síđa međ fréttum af starfi í Gróđrarstöđ og fl.Fréttir

Starfiđ í stöđinni og hugleiđingar.
30. júní 2021. Sala á sumarblómum og matjurtum var all góđ í ár, allar matjurtir farnar, en eitthvađ eftir af blómum. 1.júlí breytist afgreiđslutími,. Sjá hér neđar á síđu. Lokađ verđur um verslunarmannahelgi frá föstudegi 1.ágúst til 7. ágúst.
Afgreiđslu tími neđar á síđu.

Sölusvćđi 2020.

Gróđrarstöđin Réttarhóll is a very small, local, market garden in nord Iceland. (65,44,39 nord x 18,05,37 vest.)
Tölvudellan.

Vefur ţessi var fyrst settur upp haustiđ 1998.
Sennilega er ýmsu ofaukiđ, og margt óklárađ.
Eftir ađ ég fór ađ nota "Facebook" ţá hef ég ekki
veriđ duglegur ađ uppfćra vefinn.


.

Afgreiđslutími 2021.

Í júlí verđur opiđ mánudaga til föstudags
frá kl. 13,00 til 18,00.

Tvo nćstu laugardaga frá 13,00 til 17,00,
lokađ á sunnudögum í júlí.
Eftir 10. júlí verđur lokađ um helgar.
Lokađ frá 1. ágúst til 7.ágúst.Símar okkar eru:
Í gróđrarstöđ. Plöntusala 899 4035
Skrifstofa 461 1660 og 844 1760
Vetur.

Úr myndasafni.

Forsíđa   Leitarsíđa   Matjurtir     Sumarblóm     Fjölćr blóm     Skógarplöntur    
Runnar í pottum     Trjáplöntur í pottum    
Fréttir     Tenglar    

©Réttarhóll.