Starfiđ í stöđinni og hugleiđingar.
25. september 2023. Síđasti dagur sem opiđ er í plöntusölu 2023 er 29. september. Opnum ađ öllu óbreyttu aftur um miđjan maí 2024.
Nćstu verkefni eru frágangur fyrir vetur, vörutalning, ýmsar skráningar og pantanir á rćktunarvörum fyrir áriđ 2024.
Ţakka viđskiftin 2023 og fyrr.

Gróđrarstöđin Réttarhóll is a very small, local, market garden in nord Iceland.
(65,44,39 nord x 18,05,37 vest.)
|
Tölvudellan.
Vefur ţessi var fyrst settur upp haustiđ 1998.
Sennilega er ýmsu ofaukiđ, og margt óklárađ. Eftir ađ ég fór ađ nota "Facebook" ţá hef ég ekki veriđ duglegur ađ uppfćra vefinn.
Afgreiđslutími 2023.
Í ágúst verđur oftast opiđ (gćti skroppiđ eitthvađ?) mánudaga til föstudaga frá klukkan 13.00 til 17.00 Lokađ Laugardaga og sunnudaga.
Símar okkar eru: Í gróđrarstöđ.
Skrifstofa 461 1660 og 844 1760
|