Alaskaösp
Populus trichocarpa
Ekki er lengur mælt með því að gróðursetja Alaskaösp í smágarða, á stöðum þar sem hún vex mjög vel, vegna gríðarlegs rótarkerfis og rótarskota.
Á síðu með skrá yfir trátegundir á sölulista.