Alaskaösp
Populus trichocarpa


Alaskaösp við Grænugötu á Akureyri að hausti 1990. Alaskaöspin kann sérlega vel við sig á Akureyri og hefur oft þroskað þar fræ, en þrífst ver fyrir opnu hafi og hátt til landsins.      Alaskaösp Oddeyrargötu 12 Akureyri. Var 16,5 metrar 1990. (Mældist 19 metrar sumarið 2000.)
Ekki er lengur mælt með því að gróðursetja Alaskaösp í smágarða, á stöðum þar sem hún vex mjög vel, vegna gríðarlegs rótarkerfis og rótarskota.

Á síðu með skrá yfir trátegundir á sölulista.