Á forsíðu.

Brúðarauga
Lobelia erinus og
Lobelia ernus var. pendula

Öll afbrigði tegundinnar eru nothæf í hengipotta,
en hafa mis fíngerðan og langan vöxt. Einhver breytileiki er á vali afbrigða milli ára.
Hér eru gamlar myndir af nokkrum afbrigðum, hugsanlega verða myndir endurnýjaðar síðar.



Þetta afbrigði hefur ekki verið ræktað í nokkur ár

Brúðarauga 'Saphira' Nú 2012 er til annað blátt afbrigði sem heitir Regatta Midnight Blue.

Brúðarauga 'Cascade' Notað í hengipotta. Þetta og önnur blönduð afbrigði til 2012

Brúðarauga 'Kristallpalast' Góð í beð. Lágvaxin

Aftur á síðu með sumarblómum.

Notið örina, (Back) til að fara aftur á sama stað á sumarblómasíðu.