Leitarsíđa, til ađ leita á Sumarblómasíđunni.<-Leitarsíđa.

Gróđrarstöđin Réttarhóll, Svalbarđseyri gr@rettarholl.is

Skrá yfir ţćr tegundir og afbrigđi sumarblóma sem eru á sölulista.
Myndir eru af flestum tegundum.

Sumarblóm 2022

Sumarblómin eru seld í 7 cm. boxum og í pottum frá 12 cm.
Fyrsta uppfćrsla, hugsanlega gleymist eitthvađ.

Ísl. og latneskt nafn. Afbrigđi og litur blóma. Stutt lýsing tegundar.
Skrautnál
Lobularia maritima
(Alissum maritima)

     Á leitarsíđu

4 afbrigđi
Hvít, Bleik og Dökkfjólublá.
Lágvaxin 8 til 10 cm. Mjög blómviljug, ilmandi blóm.
Notuđ í kanta og fremst í beđ.
Ljónsmunni
Antirrhinum majus
'Sonnet Burgundy' dökkrauđur,
.
Blómríkur og harđgerđur 30 til 40 cm.
Svolítiđ senn ađ blómstra en stendur fram á haust.Stendur hér oft međ blómum eftir ađ snjóađ hefur. Ţolir vel vind.
Morgunfrú
Calendula officinalis
     Á leitarsíđu.
'Yellow Gitana' gul og 'Orange Gitana' apelsínugul. Hćđ 20 til 30 cm.
Einhver harđgerđasta tegund sumarblóma sem völ er á. Stór blóm. Blómrík.
Brúđarstjarna
Cosmos bipinnatus

'Sonata Mix.'
Blandađir litir, 40 til 60 cm.
Stór Körfublóm, allt ađ 10 cm. í ţvermál. Stinnir stönglar. Blađfögur. Verđur fallegust í góđu skjóli.
Fuksía - Tárablóm
Fuchsia x hybrida
Sortir međ misstórum blómum, og nokkrum litum. Ýmist međ hangandi vöxt eđa uppréttan. Nokkur mismunandi afbrigđi í rćktun. Eitt ţeirra hefur veriđ rćktađ hér árum saman, rót ţess hefur lifađ hér veturinn af. önnur afbrigđi eru viđhvćmari en međ stćrri blóm í ýmsum litum.
Krosshnappur.(*)
Glechoma hedercea 'Variegata'
Hangandi fíngerđur vöxtur. Blöđ smágerđ, ljósgrćn og gul. Reynist vel hér í hengipottum. Ljósblá blóm á öđru vori, ef plantan er höfđ á frostlausum stađ yfir veturinn.
Mánafífill
Gazania x hybrida
     Á leitarsíđu.
'Big Kiss' Mix.'
blandađir litir
10 til 25 cm.
Stór, falleg körfublóm sem eru lokuđ í dimmviđri. Hefur reynst ágćtlega sem sumarblóm á sólríkum og sćmilega skjólgóđum stađ.
Meyjarblómi
Godetia grandiflora
'Dwarf Satin' Blandađir litir.
20 til 40 cm.
Stór blóm. Blómstrar nokkuđ seint, en bćtir ţađ upp međ óvenjulegum glćsileik.
Aftanrođablóm
Lavatera trimestris

Bleik blóm.
.
Stór bjöllulaga blóm. Ţarf skjól en er nokkuđ harđgert.
Prestabrá - (Margaritta)
Argyranthemum frutescens.
Chrysanthemum
Leucanthemum maximum
Daggarbrá
Leucanthemum paludosum

Ýmis afbrigđi eru í rćktun nú, međ hvítum, gulum, bleikum, rauđum og purpuralitum blómum. Filltum og einföldum. Eins er hćđ, litur og lögun blađa mismunandi. Sjá myndir.
ţrífst vel úti yfir sumarđ, en lifa ekki veturinn af úti. Daggarbrá sáir sé stundum og kemur upp voriđ eftir.

Brúđarauga
Lobelia erinus
     Á leitarsíđu.
'Crystal Palace' dökk blá blóm.
Fíngerđ planta, Notuđ í beđ og hengipotta.Brúđarauga er bćđi afgreit í sumarblómaboxum (7x7x6) og 12 cm. pottum.
Hádegisblóm
Mesembryanthemum criniflorum
Blandađir litir.
8 til 15 cm.
Lágvaxin. Blómin í ýmsum litum, lokast ef sólina vantar og ef kalt er í veđri.
Fiđrildablóm
Nemesia strumosa
     Á leitarsíđu.
´.Fire King' rauđlit blóm

20 til 30 cm.
Skrautlegt. Stendur sig oftast vel.
Sólbođi
Osteospermum

12 litarafbrigđi í rćktun.
Reynist vel hér í stöđinni, Vindţolinn Notađur í beđ og potta, talsvert notađur á leiđi.
Pelargónía,
Ilmandi Mánabrúđur Pelargonium radens
(P.radula)

Blómin ljóspurpurarauđ, lítil, nokkur saman í sveip.
Rćktuđ vegna ilms blađa.


Á leitarsíđu.
Inniplanta, Úti yfir sumariđ, ţolir ađ hitinn fari niđur undir frostmark, eins og reyndar flestar pelargóníur, en ekki frost. Blöđin hrjúf ađ ofan, margskipt, grágrćn á ađ líta. Blöđin gefa frá sér sterkan ilm, séu ţau strokin. Plantan var notuđ til ađ bćta ilm í stofum, víđa í Evrópu hér áđur fyrr.
Mánabrúđur
Pelargónía

Pelargonium zonale

Ath.
Getur ţrifist úti á skjólgóđum stöđum ef sumariđ er gott. Ţolir illa langvarandi rigningartíđ. Betri í köldu eđa lítiđ upphituđu gróđurhúsi. Ţolir ekki frost.
Hengi Tóbakshorn
Surfinia
Petunia x h.
18 afbrigđi eru í rćktun. Ýmsir litir, einföld blóm og fillt. Blómakassar, ađallega međ Hengi Tóbakshorni.

Sortir sem hafa áđur veriđ rćktađar hér hafa stađiđ sig vel í hengipottum hér úti, Ţoldu frostiđ 15. júní 2021, en ţurfa sćmilegt skjól og sólríkan stađ.
Sumarljómi
Phlox drummondii

'Dolly mix.' blandađir litir.
15 til 25 cm.
Skrautlegt sumarblóm. Hefur stađiđ sig vel hér.
Sólhnappur
Sanvitalia procumbens


'Azteken Gold'


Gul smá körfublóm. Dökkgrćn blöđ. Notađur í hengipotta og beđ. Breyđir vel úr sér.
Sjá Garđyrkjuritiđ 2007.
Álfabikar
Salpiglossis sinuata

'Royale' blandađir litir.
25 til 40 cm.
Stór skrautleg blóm. Ţarf gott skjól. Hefur reynst allvel hér, á skjógóđum stađ.
Silfurkambur
Senecio sineraria
(Cineraria maritima)

     Á leitarsíđu.
'Silver Dust' ljósgrá blöđ.
15 til 25 cm.
Rćktađur vegna litar blađa. Notađur međ öđrum litríkari tegundum eđa einn sér. Harđgerđur.
Snćdrífa
Sutera diffusus, Bracopa.

6 sortir eru í rćktun. Blómalitir eru hvítir,bláir, og bleikir, og mismunur á stćrđ blađa og blóma. Ţéttur vöxtur, fagurgrćn blöđ. Mjög blómrík. Notuđ í potta og beđ.
Flauelsblóm
Tagetes patula

"Champion Red"
og Champion orange.
Litir eru gulir, rauđir og ýmsar samsetningar ţeirra.
Fremur viđhvćm úti hér í langvarandi bleytutíđ, en afbrigđi međ einföldum blómum hafa flest reynst harđgerđari hér, en ţau filltu. Best á frekar ţurrum, sólríkum stađ.
Dúkablóm
Tagetes tenuifolia
'Red Carpet' og 'Loulu J. Yelow' gul og rauđlit blóm. Er taliđ harđgerđara en Flauelsblóm. Fíngerđari laufblöđ.
Skjaldflétta
Tropaeolum majus

Hangandi afbrigđi,
'Whirlybird' rauđ blóm.
Einćr.Notuđ í hengipotta og svalakassa. ágćt til útplöntunar í beđ. Harđgerđ og blómviljug.
Járnjurt
Verbena hybr.
'Qurtz mix.' blandađir litir.
20 til 30 cm.
Skrautlegt og hefur stađiđ sig nokkuđ vel hér, bćđi í beđum og kerjum.
Stjúpur
Viola wittrockiana
     Á leitarsíđu.
20 afbrigđi,
ýmsir litir. Ţar af fjórar međ međ talsverđan hliđarvöxt, fínar í hengipotta. Notađ er F1 frć.
Flestir ţekkja Stjúpurnar, nánast eina örugga sumarblómiđ á harđindasumrum hér áđur fyrr.
Sjá myndir.(Eru ekki af ţeim sem nú eru til, Lagađ síđar..)
Fjallafjóla
Fjallafjólublendingar

Viola cornuta
Viola x williamsii

3 mismunandi afbrigđi,bláar, kremhvítar og eitt mislitt.
Rćktađar eins og Stjúpur. Bera smćrri blóm. All harđgerđar. Hćgt ađ nota í steinhćđir, malarkanta, og í alskonar blómakér. Ţroska stundum frć sem spírar voriđ eftir líkt og Stjúpur gera.
 Leitarsíđa.  Tengill á leitarsíđu. <- Tenglar á leitarsíđu eru víđa á síđunni.


©Réttarhóll.