Á forsíđu.

Silfurkambur
Cineraria maritima


Silfurkambur er notađur einn sér eđa međ litsterkum blómum. Fallegur međ t.d. appelsínugulum blómum, Morgunfrú eđa nemesiu.       Ţessi planta var geymd í frostfríju gróđurhúsi yfir vetur og blómstrađi á öđru sumri. Hunangsflugurnar voru mjög hrifnar af blómunum.

Á síđu međ skrá yfir sumarblóm.