Ljónsmunni
Antirrhinum majus
Ljónsmunni er fjölær, en hann lifir ekki veturinn af hérlendis úti, og er því ræktaður sem sumarblóm.
Heimkynni ljónsmunna er suður Evrópa og norður Afríka.
Á sumarblómasíðu.