Á forsíðu.

Ljónsmunni
Antirrhinum majus


Ljónsmunni. Ræktunnarafbrigðið 'Sonnet' blandað. Afbrigðið ´Kim' er heldur fljótara að blómstra.(Myndin er úr frælista.)

Ljónsmunni í beði hér í gróðrarstöðinni sumarið 1999.Sama afbr. og á efri mynd.(Myndin mætti vera betri)

Ljónsmunni er fjölær, en hann lifir ekki veturinn af hérlendis úti, og er því ræktaður sem sumarblóm.
Heimkynni ljónsmunna er suður Evrópa og norður Afríka.

Á sumarblómasíðu.