Á forsíðu.
Mánafífill
Gazania x hybrida


Mánafífill

Mánafífill er fjölær, en lifir ekki af veturinn hér, og er því ræktaður sem sumarblóm.
Mánafífill, Gazania x hybr. er kominn af nokkrum tegundum, með blöndunn.
Þrjár þeirra eru Gazania krebsiana, Gazania linearis og Gazania rigens.
(Gaman væri að skoða þær. Veit einhver etthvað um þessar tegundir ?)
Til eru 25 til 30 tegundir af Gazania, sem vaxa í suður Afríku.


Á síðu með lista yfir sumarblóm.