á forsíðu

Stjúpur
Viola wittrockiana
Myndir af nokkrum afbrigðum. Oftast eru um 25 afbrigði af Stjúpum á sölulista.

Sjtúpa Maxim Marina         Stjúpa

Stjúpa Ultima Beacon Bronze.           Stjúpa ´Bergwacht´

Stjúpur Svartar og hvítar


Stjúpur

 Stjúpur Blandaðir litir í potti.           Stjúpa Afbrigðið 'Clear Crystal Black'


Stjúpur eru komnar til vegna blöndunnar nokkura villtra fjólutegunda, Þrenningarfjólu Viola tricolor, Gullfjólu Viola lutea,
og sennilega Bergfjólu Viola altaica og Fjallafjólu Viola cornuta og hugsanlega fl.
Heimild er til um að í Jardinier des Pays Bas í Bruxelles uxu stjúpublóm árið 1672, sem voru fengin af fræi.
Vitað er um kynbætur Ensks garðyrkjumanns árið 1810, Eftir það eru til heimildir um kynbætur jurtarinnar í á Englandi, í Fraklandi og þýskalandi.
Fræframleiðendur gefa sínum afbrigðum nöfn, en nokkur þeirra bera sama heiti frá mörgum söluaðilum. Þessi afbrigði og flokkar þeirra eru mjög mörg.
Afbrigði Stjúpu eru nokkuð breytileg í vaxtalagi, ilmi og litasamsetningu blóma,og fl. eins og oft er með tegundir sem eiga uppruna í blöndunn vegna ræktunnar.

Á sumarblómasíðu.

Á forsíðu.