Hreggstaðavíðir
Salix sp.
Hreggstaðavíðir er upprunnin af sjálfgróinni plöntu í gróðrarstöðinni Gróanda í Mosfellsdal.
Hann er talinn blendingur Brekkuvíðis og Viðju.
Skyldleiki við Viðjuna leynir sér ekki í úliti Hreggstaðavíðis.
Á síðu með runnum á söluskrá.