Á forsíðu.

Hvítþinur
Abies concolor


Hvítþinur Abies concolor í Vaðlareit, austan við pollinn, á móti Akureyri 21 ágúst 2000.    Hvítþinur í Vaðlareit.

Greinar á Hvítþin.

Hvítþinur kemur frá Norður Ameríku: Colorado, Utah, Arizona og N. Mexíkó.
Hann verður þar 250 til 300 ára gamall, og nær 25 til 30 metra hæð.
Hvítþin hefur verið plantað út á nokkrum stöðum hér á landi.
Nokkur efnileg tré eru í Vaðlareit.

Á síðu með plöntulista.

Á forsíðu