Körfuvíðir á sín heimkynni í mið og suður Evrópu og í Asíu. Hann hefur reynst ágætlega harðgerður hér, og verður stórvaxinn. Best er að klippa runnan vel á haustin eða á vorin, til að fá hann þéttari. Oftast notaður hér sem stakur runni. Blöðin eru ljósgræn að ofan og ljósgrágræn að neðan. |