Rauðgreni
Picea abies
Rauðgrenið Picea abies, vex villt í norður Evrópu og í fjöllum mið Evrópu.
Enska nafnið er Norway Spruce, og norska Vanlig gran eða venjulegt greni,
enda vex það villt í Noregi eins og nafnið bendir til.
Rauðgreni þarf skjólgott land, það þrífst betur fjarri sjó. Vex vel í Skorradal,
inn til dala í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu og á Fjótsdalshéraði.
Eitthvað er þó til af fallegum Rauðgrenitrjám á Akureyri og annarstaðar nær sjó.
Rauðgreni er ræktað sem jólatré hér á landi, og á norðurlöndum.
Sjá grein í Ársriti Skógræktarfélags Íslands 1995 bls.115um mælingar á Rauðgreni í Hallormsstaðaskógi 1992.
Á síðu með skrá yfir trátegundir sem seldar eru í pottum.