Á forsíđu.

Rússalerki og Síberíulerki
Larix sukaczwi og Larix sibirica


Ţetta lerkitré hefur vaxiđ vel      Rússalerki eđa Síberíulerki. Tegundirnar eru mjög líkar, og vaxa báđar vel hér á landi.


Ráđstefna í lerkiskógi.
Ţađ vćri ekki amalegt ađ eiga nokkra tugi hektara af svona skógi,
og frammleiđa smíđaviđ.

Lerkiđ blómstrar, en ţá er frjóduftiđ lélegt.      Gammlir óţroskađir könglar á lerki.
Rússalerki og Síberíulerki ţroska ýlla frć hér á landi, ástćđan er talin vera sú,
ađ karlblóm fara af stađ seinnipart vetrar, og hitastig sé ţá óhagstćtt og frjógvun misferst.
Ţroskuđ frć fara sjaldan yfir 1 til 2 %. Nú nýlega eru afnar tilraunir međ frćframmleiđslu
í gróđurhúsum, á Vögglum.

Á siđu međ skrá yfir trjátegundir.