Á forsíđu.

Skógartoppur.
Lonicera periclymenum


Blómstrandi Skógartoppur. Stór blóm sem ilma vel.      Klifurrunni, sem best er ađ festa á grind, eđa viđ tré.


Gula afbrigđiđ. Blómin eru rauđlit ađ utan. Hugsanlegt er ađ önnur sortinn sé Vaftoppur.(verđur skođađ síđar.).

Vex villtur í suđur Skandinavíu, suđur um mest alla Evrópu og vissum svćđum í norđur Afríku.
Er nú frekar viđkvćmur, en lifir ţó sćmilega hér í skjóli, en blómstrar lítiđ á köldu sumri.

Á síđu međ runnum á söluskrá.

Á forsíđu.