Skúfkvistur
Spiraea corymbosa
Upphaflega kominn upp af fræi hér í stöðinni sem kom frá Mógilsá, þangað komið væntanlega frá Síberíu.
Fræið var merkt með þessu nafni, en gæti átt að merkja sem Spiraea sp. Eða sem blending.
Á síðu með skrá yfir runna.