Úlfareynir
Sorbus x hostii
Úlfareynir vex villtur í Alpafjöllum og norðar í Evrópu.
Þrífst nokkuð vel hér norðanlands, ef hann er í sæmilegum jarðvegi, og ekki alveg á bersvæði.
Úlfareyni hefur ekki enþá verið plantað út hér í gróðrarstöðinni, en hann
þroskar fræ á Akureyri, og allt fræ sem við höfum notað er þaðan komið.
Á síðu með lista yfir runna, á söluskrá.